274 kr
Hver einasta flaska inniheldur safa úr einn og hálfri sítrónu. Þetta grugguga límonaði er sannarlega fullkomin hressing.
Hið súra sítrónubragð er uppistaðan í Victorian Lemonade. Við sérveljum sítrónurnar sem við notum og tryggjum þannig jafna og fullkomna samsetningu á bragðinu.
"Ótrúlega gómsætt brugg!" – The Sunday Telegraph