pantanir sendast á panta@drykkur.is

Alteni Di Brassica DOP Piemonte by GAJA


LÝSING

Alteni Di Brassica er eitt gjöfulasta hvítvín með Sauvignon Blanc þrúgunni sem er frá Langhe.

Ákveðinn tími á stáltönkum og stuttur tími á eikartunnum gefur víninu þann karakter sem vínið er þekkt fyrir. Úrvalsgæði á handtíndum berjum, jarðvegurinn bundinn við kalkríkan leir og vínekrur smáar og því mjög takmörkuð framleiðsla.

Lyktin gefur af sér ávexti eins og papaya, perur og greip ásamt blómakeim.

Virkilega gott jafnvægi í bragði með miklum ferskleika og sítrustónarnir léttleikandi með fáguðu eftirbragði.

Vín sem hentar til að geyma í nokkur ár vegna öldrun í eik.

 

HENTAR VEL MEÐ

Pastaréttum með sjávarfangi, skelfiski, mögrum fisk, þroskuðum ostum og hráskinku. 

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/ÞRÚGA
Langhe DOP
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Sauvignon Blanc
STYRKUR
13.5%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2019
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM