LÝSINGBarbaresco er lítið þorp í Langhe í Piedmont á Ítalíu og eru þessi vín sögð vera flaggskip allra GAJA vína. Vínin eru mjög svipuð og Barolo vínin en Barbaresco-vínið hefur yfirleitt meiri mýkt. Frábært steikarvín og tilvalið vín til að geyma næstu árin. Mælum með umhellingu 30.mín fyrir drykkju. Ljósmúrsteinsrautt að lit, þurrt vín með rauðum villtum berjaávexti ásamt fjólum og kryddjurtum. Kröftugt og fágað í munni, krydd og angan af lakkrís.
HENTAR VEL MEÐKröftugum mat eins og Risotto, Nauta Wellington eða nautalund, gæs, villibráð ásamt hreindýri. FÁ FREKARI UPPLÝSINGARSmelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.
|
|