Botanical Tonic Water

Hér er á ferðinni flókin blanda sem byggir á vandaðri samsetningu af blóma- og jurtabragði. Keimur af kvesti og bláberjalyngi mætir náttúrulega sætu og beisku kínín.
“Undursamlegur drykkur, heillandi og lystaukandi” - Gin Foundry