LÝSINGÞessi Brunello er afskaplega er litríkur, með fullt af ávöxtum. Svart kirsuber, plóma, leður og jörð. Bragðið er þétt og einbeitt og íburðarmikið. Nóg af jörð, kryddjurtum og sýrustigi. Rík eik og hentar vel til geymslu næstu árin og á nóg eftir.
HENTAR VEL MEÐNautakjöti, lambi, léttri villibráð (Krónhjörtur/Hreindýr) og fuglakjöti. FÁ FREKARI UPPLÝSINGARSmelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.
|
|