pantanir sendast á panta@drykkur.is

Conteisa Piemonte by GAJA


LÝSING

Conteisa frá La Morra í Barolo er sérræktað á Cerequio vínekrunni þar sem fágun, gæði og metnaður er í fararbroddi. Framandi keimur af rósa blöðum og fjólum ásamt einiberjum í lykt. Í bragði er vínið þurrt, fágað tannín með rauðum rifs- og kirsuberjum með frábæru jafnvægi í sýru og löngu en mjúku eftirbragði. Vínið hentar vel til geymslu næstu árin við réttar aðstæður.

Vín sem hentar til að geyma í nokkur ár vegna öldrun í eik.

 

HENTAR VEL MEÐ

Nauti, lambi, villibráð, léttari villibráð og ostum.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/SVÆÐI
Barolo D.O.P.
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Nebbiolo
STYRKUR
14.5%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2013,2014,2015
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM