pantanir sendast á panta@drykkur.is

Dagromis DOP Piemonte by GAJA


LÝSING

DAGROMIS frá Barolo er frábært vín sem gefur upplifun af tveimur svæðum í Barolo, La Morra og Serralunga. Dagromis er ljósmúrsteinsrautt að lit, þurrt vín með þurrkuðum berjaávexti, eikartónar og balsamik í bragði.

Langt og flauelsmjúkt eftirbragð. Mjög kröftugt rauðvín, glæsilega uppbyggt og passar flestum bragðmeiri mat og tilvalið til að geyma næstu árin.

Mælum með umhellingu 30.mín fyrir drykkju.

 

HENTAR VEL MEÐ

Nauti, lambi, villibráð, léttari villibráð og ostum.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/ÞRÚGA
Barolo D.O.P.
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Nebbiolo
STYRKUR
14.5%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2018
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM