pantanir sendast á panta@drykkur.is

Elephant fyrir tvo

Elphant fyrir tvo inniheldur hráefni til þess að blanda tvær einstakar Gin & Tonic blöndur. Að auki eru tvö Gin og Tonic glös svo hægt sé að njóta í góðum félagsskap.  Gjafaskjan er íslensk vara, allt frá hönnun til framleiðslu.

Elephant London Dry - Fentimans Indian tonic.  Sígilt bragð sem svíkur engan sem hefur ástríðu fyrir Gin og Tonic. Gott er að setja í glasið þunna epla skífu og þurrkuð einiber

Elephant Sloe Gin - Fentimans Valencian Orange Tonic. Þetta mun teljast heldur sérstæð Gin & Tonic blanda þar sem að Sloe ginið ber með sér léttan berja keim. Drykkurinn er ferskur á sama tíma og hann lyktar og bragðast eins og jól í glasi. Gott er að hafa með honum þurrkaða appelsínu skífu og/eða mintu

Innihald:

500ml Elephant London Dry Gin

500ml Elephant Sloe Gin

500ml Fentimans Indian Tonic

500ml Fentimans Valencian Orange Tonic

Þurrkaður Sítrus

Elephant Bæklingur með uppskkriftum 

          

          

 


Vörulínur: ELEPHANT, GIN, Sterk vín, Tækifærisgjafir

Flokkur: ELEPHANT, GIN, Jólagjafir,

Vöruheiti: Unknown Type