pantanir sendast á panta@drykkur.is

Promis - Ca'Marcanda by Gaja


LÝSING

Promis er vín sem hefur alla þætti Toskana og rúmlega það.

Ríkulegur ilmur af þroskuðum dökkum ávöxtum og bláberjum með keim af vanillu og eik.

Bragð er ferskt, þroskuð krydd, fínlegt og silkimjúk tannín.

Tilvalið til geymslu í réttum aðstæðum.

 

HENTAR VEL MEÐ

Nautakjöti, lambi, kálfakjöti, kjötkássu og pastaréttum ásamt ostum.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/SVÆÐI
Toscana I.G.P
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Merlot, Syrah, Sangiovese
STYRKUR
14.5%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2019
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM