pantanir sendast á panta@drykkur.is

Rossj-Bass Piemonte by GAJA


LÝSING

Rossj og Bass eru tvær mismunandi vínekrur þar sem þrúgurnar eru ræktaðar og gefa af sér mismunandi jarðvegi.

Þarna er gjöfult vín sem íslendingar þekkja til og lyktin gefur til kynna blómakeim og sítrustóna og angan af hunangi.

Sterkur karakter þar sem sítrustónar með góðu jafnvægi en Chardonnay og Sauvignon Blanc vinna svo vel saman og gefur vínið fágað og gott eftirbragð.

Vínið hentar í geymslu til nokkurra ára

 

HENTAR VEL MEÐ

Pastaréttum með sjávarfangi, skelfiski, mögrum fiski, þroskuðum ostum og hráskinku.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/SVÆÐI
Langhe DOP
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Chardonnay, Sauvignon Blanc
STYRKUR
13.5%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2020
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM