LÝSINGRæktun vínviða fyrir Sito Moresco á sér langa sögu í Langhe héraðinu. Berin eru vandlega valin uppá gæðastjórnun og er þessi blanda ein sú skemmtilegasta í úrvali GAJA. Í fyrstu er um þurrt vín að ræða en yfirgripsmikil lykt af rauðum, dökkum og sætum berjum með angan af kryddi og sedrusvið. Bragðið er fínlegt, en ef vínið er ungt þá mælum við með að umhella víninu. Góð bygging með fínu tannín bragði ásamt steinefnum, kryddi og löngu eftirbragði. Vínið er tilvalið til að geyma næstu árin.
HENTAR VEL MEÐNauti, lambi, villibráð, léttari villibráð og ostum. FÁ FREKARI UPPLÝSINGARSmelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.
|
|