pantanir sendast á panta@drykkur.is

Sperss - Nebbiolo - Single Vineyard Collection


LÝSING

Sperss vínekran er staðsett í Serralunga og vínviðirnir eru allt að 50 ára gamlir. Sérræktun þessara vína hafa getið að sér orðspori sem eitt af leiðandi vínum Barolo héraðsins. Eftir 30 mánuði í eik, þá er lyktin eins klassísk og Barolo vín geta verið, djúpt með góðu kryddi og steinefnum Serralunga jarðvegarins sem gefur af sér dökk ber, trufflur, rabbarbara og angan af lakkrís. Í bragði er fágun og glæsileiki, jafnvægið gefur langt eftirbragð og finna má hversu gjöfult vínið þegar líður á flöskuna. Vínið er hentar sérlega vel til öldrunar næstu árin í réttum aðstæðum.

 

HENTAR VEL MEÐ

Rautt kjöt, léttari villbráð og þroskuðum ostum.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/SVÆÐI
Barolo D.O.P.
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Nebbiolo
STYRKUR
14%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2013,2014,2015
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM