LÝSINGSperss vínekran er staðsett í Serralunga og vínviðirnir eru allt að 50 ára gamlir. Sérræktun þessara vína hafa getið að sér orðspori sem eitt af leiðandi vínum Barolo héraðsins. Eftir 30 mánuði í eik, þá er lyktin eins klassísk og Barolo vín geta verið, djúpt með góðu kryddi og steinefnum Serralunga jarðvegarins sem gefur af sér dökk ber, trufflur, rabbarbara og angan af lakkrís. Í bragði er fágun og glæsileiki, jafnvægið gefur langt eftirbragð og finna má hversu gjöfult vínið þegar líður á flöskuna. Vínið er hentar sérlega vel til öldrunar næstu árin í réttum aðstæðum.
HENTAR VEL MEÐRautt kjöt, léttari villbráð og þroskuðum ostum. FÁ FREKARI UPPLÝSINGARSmelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.
|
|