pantanir sendast á panta@drykkur.is

Vistamare Ca'Marcanda by GAJA


LÝSING

Ferskir og kryddlegir tónar Vermentino sameinast ótrúlegum margbreytileika Viognier.

Fiano þrúgan bætir við blóma- og balsamik-keim.

Nefið er rausnarlegt með ferskju-, apríkósu-, salvíu- og sjávarkeim sem sýnir ferskt og langvarandi bragð í munni.

Vínið er best notið innan 3.ára frá framleiðslu.

 

HENTAR VEL MEÐ

Pasta með sjávarfangi, salat og grænmetisréttum með t.d Avókadó (lárpera), forréttir eða snakk, mögrum fiski og hráskinku.

FÁ FREKARI UPPLÝSINGAR

Smelltu hér til að hafa samband og fá frekari upplýsingar um þetta vín.

 

LAND
Ítalía
HÉRAÐ/SVÆÐI
Toscana I.G.P
FRAMLEIÐANDI
Gaja
ÞRÚGUR
Vermentino, Viognier, Fiano
STYRKUR
14%
MAGN
75Cl
ÁRGANGUR
2020
VEFSÍÐA
Gaja
FÁANLEGT Á ÞESSUM STÖÐUM