Skilaréttur
Þar sem vörunar flokkast sem matvara verður ekki hægt að skila vörunum eftir afhendingu.
Hægt að er hætta við viðskipti áður en varan er afhent.
Heimkeyrsla
Allar pantanir sem berast fyrir klukkan 17:00 verða heimsendar samdægurs, pantanir eftir það verða sendar eftir klukkan 18:00 daginn eftir.
Greiðslur
Hægt er að greiða með Kreditkorti og Debet korti
Persónuvernd
Við viðskipti þarf að gefa upp nafn, netfang og heimilsfang, við pöntun samþykkir kaupandi að þær upplýsingar verði færðar í gagnagrunn yfir viðskiptavini. Allar slíkar upplýsingar eru trúnaðar mál og verða ekki afhentar öðrum fyrirtæjum eða einstaklingum. Þessar upplýsingar eru einungis vistaðar til þess að veita betri og skjótari þjónustu